19.07.2025 21:41
Smá myndabrölt
Verð að viðurkenna, líkt og sést hérna á síðunni, að ég hef verið arfaslakur við að skjóta einhverskonar myndefni.
Þó ber við að ég seilist í vélina, þá minnst varir, sérstaklega ef það er eitthvað þess virði.
Við sem búum þetta norðarlega á hnettinum, eigum það til að verða vitni af ýmsum náttúrufyrirbærum og gaman að geta náð einhverju af þessu.
Tökum sem dæmi Glitský..
![]() |
Nú svo kannski smá Norðurljós?
![]() |
Svo eitthvað meira sem ég set kannski hérna inn við tækifæri, hef ekki verið að mynda neitt í Landscape, aðallega Portraits og þá af fólki.
En nóg að sinni...
Skrifað af Sigurpáll
clockhere
Flettingar í dag: 239
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 425
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 317719
Samtals gestir: 33514
Tölur uppfærðar: 21.7.2025 14:21:10