05.12.2016 21:44
Afastelpan
Sæl öll.
Langt síðan ég kíkti hérna inn sjálfur og mikið vatn runnið til sjávar, so to speak.
Nema hvað, nú er ég orðinn töluvert ríkari af barnabörnum og verð að viðurkenna að ég hef verið frekar latur við að mynda herlegheitin.
Allavega, þá er annað nýjasta barnabarnið nýlega skírð og kom til Afa í jólamyndatöku, her er ein af henni Hrafnhildi Maríu að pósa fyrir Afa gamla :)
Er hún ekki sæt :D
Skrifað af Sigurpáll
clockhere
Flettingar í dag: 59
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 378
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 386058
Samtals gestir: 36639
Tölur uppfærðar: 28.10.2025 05:33:47
