Myndablogg
Myndbirtingar á listrænum nótum. Allt efni er varið höfundarréttarlögum :)


17.05.2008 08:25

Ný tölva

Þá kom að því að ég varð hreinlega að fá mér aðra vél þar sem ég var farinn að þurfa að bíða í allt að 30 sek eftir einfaldri vinnsluaðferð í photoshop. Svo ég skellti mér á tilboð hjá Tæknibæ. Nema hvað, tilboðið sem ég pantaði var ekki alveg klárt, örgjörvinn var búinn, svo ég fékk næsta Hop-Up með Intel4 Dual Core 64 bita, sem er bara fínt. Tvöfaldaði DDR II vinnsluminnið og núna er ég varla búinn að sleppa músartakkanum þegar aðgerðin hefur verið framkvæmd.

Prófaði að vinna þunga RAW mynd og ég get svo svarið að þetta er eins og að vinna 250 kb jpeg mynd áður.

Allavega er ég vel settur í bili í það minnsta með tölvubúnaðinn og er bara gaman að vinna í Photoshop núna á meðan nýjabrumið er að fara af þessu.

Svo kemur að því að ég skutla inn hérna Best Of myndum frá síðustu myndatökum.
clockhere
Today's page views: 90
Today's unique visitors: 6
Yesterday's page views: 47
Yesterday's unique visitors: 10
Total page views: 1547
Total unique visitors: 206
Updated numbers: 26.1.2022 09:47:16


Um mig

Name:

Sigurpáll Björnsson

Cell phone:

846 2760

Location:

Þorlákshöfn

About:

Áhugaljósmyndari og fyrrum Tæknimaður Kia á Íslandi.

Links