19.07.2025 21:41

Smá myndabrölt

Verð að viðurkenna, líkt og sést hérna á síðunni, að ég hef verið arfaslakur við að skjóta einhverskonar myndefni.

Þó ber við að ég seilist í vélina, þá minnst varir, sérstaklega ef það er eitthvað þess virði.

Við sem búum þetta norðarlega á hnettinum, eigum það til að verða vitni af ýmsum náttúrufyrirbærum og gaman að geta náð einhverju af þessu.

Tökum sem dæmi Glitský..

 
 
 

 

Nú svo kannski smá Norðurljós?

 

 

Svo eitthvað meira sem ég set kannski hérna inn við tækifæri, hef ekki verið að mynda neitt í Landscape, aðallega Portraits og þá af fólki.

En nóg að sinni...

 
 
clockhere
Flettingar í dag: 332
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 1712
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 351831
Samtals gestir: 35544
Tölur uppfærðar: 7.9.2025 03:36:16