19.06.2025 21:05

Hæ Hó Jibbíjei

Daginn, ég hef það fyrir ákveðna venju að taka myndir af 17. Júní skrúðgöngunni hérna í Þorlákshöfn.

Fer alltaf á sama staðinn og tek nokkrar myndir af göngunni þegar hún leggur af stað frá Grunnskólanum hérna.

Og árið í ár var engin undantekning.

 

 

Persónulega finnast mér svarthvítar myndir betri, þar sem það er einhverskonar meiri sjarmi yfir þeim.

 

Meira var það ekki að sinni.

clockhere
Flettingar í dag: 268
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 5278
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 417357
Samtals gestir: 37335
Tölur uppfærðar: 15.12.2025 19:10:50