14.11.2010 13:56

Natural Beauty Winter sessions

Þá loksins hef ég hafist handa á nýjan leik með Natural Beauty seríuna mína, eftir nokkurt hlé. Ég þykist vita að áhangendur mínir hafa verið orðnir langeygðir eftir nýju efni, sem ég mun bæta úr núna og á næstunni. 

Nokkrar tökur eru í farvatninu og verður gaman að pæla þær í tætlur og gleðja áhorfendur mína. 

Hér koma nokkrar vel valdar eftir tökur með þeim Tönju Mist og Guðrúnu Ólöfu, sem eru einstaklega hæfileikaríkar og eiga sannanlega að halda áfram á þessari braut :)


Tanja Mist, tekið í Hellisgerði í Hafnarfirði.

Svo eru hérna nokkrar með Guðrúnu, við tókum góðan rúnt um Heiðmörkina og náðum nokkrum verulega góðum þarna í frostinu :)Takk æðislega fyrir þolinmæðina og það að halda út í kuldanum, ekki allir sem púlla svonalagað með bros á vör :)


Kveðja að sinni, meira á leiðinni.

Ykkar einlægur :)

clockhere
Today's page views: 27
Today's unique visitors: 8
Yesterday's page views: 108
Yesterday's unique visitors: 9
Total page views: 381823
Total unique visitors: 80724
Updated numbers: 20.6.2018 07:28:53