21.12.2007 21:25

Hreingerning

Þá kom að því að ég tók almennilega til á síðunni, henti út bullinu og er að skipuleggja markvissara blogg. Þar sem tilgangur þessarar síðu er að deila mínum ljósmyndaáhuga og fræðigreinum, þá mun ég setja meira inn af því efni.

Nú er það helst að frétta að bók Áhugaljósmyndara, Ljósár 2007 er alveg stórgóð, þótt ég segi sjálfur frá, verandi með efni í bókinni. Heildaryfirbragð bókarinnar er með algjörum ágætum og afar skemmtileg skoðunar.

Og nú stendur einnig yfir mikil hreingerning í myndaalbúmum, nóg að gera þar.
clockhere
Today's page views: 27
Today's unique visitors: 8
Yesterday's page views: 108
Yesterday's unique visitors: 9
Total page views: 381823
Total unique visitors: 80724
Updated numbers: 20.6.2018 07:28:53